Beint í efni
Kjör og réttindi

Laun og launa­hækk­an­ir

Mismunandi er hvernig laun félagsfólks Visku eru ákveðin eftir því hvort þau starfa hjá fyrirtækjum á almenna markaðnum eða stofnunum á opinbera markaðnum. Á almennum markaði fær félagsfólk greidd markaðslaun en launakjör á opinberum markaði ráðast af samspili miðlægra kjarasamninga, stofnanasamninga hjá ríki og starfsmatskerfis hjá sveitarfélögum.

Hvernig eru laun á vinnumarkaði ákveðin?

Launaviðtalið

Næstu launahækkanir

Fyrri launahækkanir