Beint í efni
Viskumolar

Ég var að út­skrif­ast

Að fara út á vinnumarkað eftir útskrift er spennandi tími. Atvinnuleit er verkefni sem krefst tíma og þolinmæði. Á þessum tímapunkti er gott að gefa sér tíma í að finna hvaða stéttarfélag hentar þér best.

Ung kona og ungur maður standa við hvítan vegg

Höfundur

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson

þjónusta og ráðgjöf

Hvernig finn ég rétta starfið?

  • Fylgjast vel með atvinnuauglýsingum og svara þeim sem vekja áhuga
  • Skrá sig hjá ráðningarþjónustu
  • Hafa beint samband við fyrirtæki og stofnanir sem þér þykja áhugaverð
  • Skrá sig á samfélagsmiðilinn LinkedIn til að koma sér á framfæri

Ráðningarsamningar

  • Ráðningarsamninga þarf að skoða vel
  • Viska leiðbeinir félagsfólki sínu varðandi kjör og réttindi